10.11.2008 | 09:05
Fjármálaeftirlitiđ???
Í fréttaviđtali viđ Ríkissjónvarpiđ (9/1172008) sagđi forstjóri FME, Jónas Fr. Jónsson ađ hann hefđi metiđ stöđuna međ Icesave reikninga Landsbankans í lagi ţar sem Landsbankinn: ,,....var í raun og veru ekki í svo slćmum málum." ??? Hvernig eru ţessi vinnubrögđ? Mat HANN stöđuna? Hvenig vinnur Fjármálaeftirlitiđ, hvernig fór ţetta mat fram og hvernig stendur á ţví ađ ,,...ţađ máttu allir vita..." hvernig var međ ţessa Icesave reikninga. Samkvćmt viđskiptaráđherra hafđi ţađ ekki borist til eyrna hans fyrr en seint í ágústmánuđi. Er nema von ađ allt fari á kaldan klakann međan vinnubrögđin eru svona? Ţarf ekki ađ rannsaka vinnubrögđ Jónasar og FME? Hér er hlutverk fréttafólks gríđarlega mikilvćgt en ţví miđur stendur ţađ sig ekki allt vel í starfinu. Á tímum sem ţessum ţarf og á ađ spyrja, spyrja og ţráspyrja og kanna málin ofan ofan í kjölinn.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Eldri fćrslur
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.