Óttinn er þröskuldur sem þarf að stíga yfir

Óttinn er tærandi afl. Nú verður að upplýsa fólk og reyna að eyða ótta þess. Það verður engin uppbygging né frumkraftur sem hægt er að vinna með ef óttinn er allsráðandi.  Frásagnir frá Finnlandi eru ekki til neins annars en til að læra af þeim. Nú er tími til að hjálpast að. Stjórnvöld verða að standa sig betur í upplýsingagjöf til þjóðarinnar. Hvernig mun uppbyggingin fara fram? Unga kynslóðin er í hættu á að falla í gryfju eiturlyfja. Þar spilum við foreldrar stærsta hlutverkið en yfirvöld þurfa líka að koma sterkari inn með forvörnum, hertu eftirliti og harðari refsingum.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Dómarinn
Dómarinn
Dómarinnn hefur skoðanir á lífinu, er dómharður og gagnrýninn en mjúkur inn við beinið.

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku:
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku:
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband