7.11.2008 | 11:01
Óþarfa ferðalög og dagpeningasponslur
Það eru alveg makalausar fréttirnar af sparnaði í ferðum hjá ráðuneytum landsins. Þær sýna og sanna að stjórnmálamenn og embættismenn hafa verið að þvælast í óþarfa ferðir sér og sínum til skemmtunar og tekjuauka. Ef einhvern tíma hefði verfið þörf á að halda áfram ferðum ráðamanna til að reyna að bæta ímynd okkar og orðspor, er þá ekki tíminn nú? En tilmæli ráðuneytisstjórnenda segja allt sem segja þarf. Bruðl og aftur bruðl með peninga okkar almennings hefur verið látið líðast allt, allt of lengi.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Eldri færslur
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.