6.11.2008 | 08:56
Miklabraut í stokk ,,að hluta"
Gísli Marteinn borgarfulltrúi hefur séð sér fært að mæta á fund borgarstjórnar sem formaður samráðsfundar. Því miður ræður sami gamli hugsunarhátturinn enn för. Það á ekki að afgreiða ,,allan pakkann" heldur ,,fresta" að setja áframhaldandi stokk frá Kringlumýrarbraut að Grensásvegi þrátt fyrir óskir íbúa Háleitishvefis. Svona ,,frestanir" og afgreiðsla mála í ,,bútum" er skammtímahugsun sem verður þegar upp er staðið miklu dýrari. Það þarf að hugsa til framtíðar og vinna hlutina í heild. Það reynist alltaf ódýrara og betra þegar upp er staðið.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Eldri færslur
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.