Að taka og hirða og aldrei að borga til baka=mafíuviðskipti

Það er ömurlegar fréttir sem skellt er framan í almenning dag eftir dag. Er ekki komið mál að spillingunni sem hér hefur þrifist í skjóli framagosa og hóps stjórnmálamanna linni ? Hvernig er hægt að láta það viðgangast að hópur  ,,...stjórnenda og lykilstarfsmanna..." fái niðurfellingu skulda þeirra við bankann? Það skyldi þó ekki vera að eiginmaður menntamálaráðherra sé enn af þessum ,,..stjórnendum..."? Það er skylda ríkisins gagnvart þegnum sínum að það sama sé yfir alla látið ganga. Það eru að renna upp nýjir tímar og þið eigið ekki og munið ekki komast upp með þetta. Það kemur að skuldadögum!

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Dómarinn
Dómarinn
Dómarinnn hefur skoðanir á lífinu, er dómharður og gagnrýninn en mjúkur inn við beinið.

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku:
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku:
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband